Meguiar’s er heimsþekkt merki frá USA með sögu sem spannar meirihluta síðustu aldar. Efnin frá Meguiar’s eru þekkt á bílasýningum þar sem ekkert dugar nema það allra besta. Meguiar’s er með svör við öllu sem lítur að viðhaldi á yfirborði bílsins. Einnig er í boði sérstök lína fyrir mótorhjól og sportbáta.